Saturday, December 17, 2011

Gaman í London des 2011

Blönduð tækni vatnslitir pastel og blek .

Thursday, December 8, 2011

Vetrarfegurð í des 2011.

Dagurinn er dag er fallegur  frá Vogi og yfir voginn að líta.
Gaman að skoða  munstur í snjónum og glampa frá sólinni ,sem skín á okkur í dag 8 des 2011.
Vetrarfegurð des 2011.

Útsýnið frá vinnunni minni des 2011.

Sólarglampi á fallegum degi í des2011.

Friður og ró við voginn des 2011.

Hvaða leið er þetta ,þín eða mín- 2011

Tuesday, November 29, 2011

Gaman að sjá hvað við höfum verið að mála síðustu daga,Sigurveig og ég.

Var í dag að hengja upp myndirnar og Sigurveig að setja sínar myndir í ramma og ganga frá án þessa að káfa á glerinu eða pappirnum,smá þvolinmæði.
Sigurveig er með sýna fyrstu sýningu en eg var líka í fyrrra með vinnustofuopnun.
búið að merkja myndir með nr og bara smá vinna eftir ,gera kosý og góða skapið

Sunday, November 27, 2011

Tuesday, November 22, 2011

Var í dag að fara yfir verk sem ég hef málað á árinu 2011.Stundum er eins og maður komi ekki miklu í verk en þegar ég sá bunkann þá hef ég verið með litina og pappír af og tíl á árinu.
Í febrúar 2011 var ég með sýningu í Cafe Loka ,þar var ég með vetrarþema og mikið skemmtileg sýning á góðum stað.
Svo tók ég þátt í samsýningu Frístundamálara í Sjómynjasafninu í feb 2011.
Og ekki hætt,var sem gestalistamaður í júni 2011 í Art 67.
Og frammundan  opið hús á vinnustofunni minni á Tangarhöfða 2  í des 2011.

Litaspil

                                 Vatnslitamyndir málaðar í nóv 2011.
                                 Hvaða litur er bestur fyrir þig.
                                  Dansandi lett.